Farið verður yfir viðbragðsáætlanakerfið í samtölum við þátttakendur og nauðsynlegt er að á hverjum fundi sé einhver stjórnandi/ábyrgðaraðili sem getur síðan leitt samtalið inn í viðbúnaðarskipulag HSN, þ.e. hvernig HSN virkar innan frá, boðleiðir og samskipti, þegar stór verkefni koma.
Kennari: Hermann Karlsson frá Almannavörnum og Lögreglu
Hvar og hvenær:
Akureyri, miðvikudagur 28. janúar 2026.
Staðkennt í SÍMEY, Þórsstíg 4 og hefst kl 13:00-14:30.
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Viðbragðsáætlanir - Akureyri | 28. jan. | Miðvikudagur | 13:00-14:30 | SÍMEY, Þórsstíg 4 | Skráning |