Á námskeiðinu fá þátttakendur tækifæri til að velja lög sem eru svo leikin á gítar og sungin. Þátttakendur eru hvattir til að syngja með, hreyfa sig, klappa og njóta.
Megináhersla námskeiðsins er að eiga saman notalega stund með tónlist og söng – hreyfingu og tjáskiptum.
Kennari: Ármann Einarsson
Fjöldi skipta: 8 skipti, 1 klst. í senn
Leiðbeinandi verð: 15.000 kr.
Við bendum umsækjendum á að athuga möguleika á styrkveitingum hjá stéttarfélagi sínu eða hjá Akureyrarbæ, sjá upplýsingar hér.
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|