Tíu leiðarvísar að farsælu lífi - vefnámskeið

Flokkur: námskeið

Í metsölubókinni The Gifts of Imperfections greinir Dr. Brené Brown frá því sem einkennir fólk sem lifir farsælu lífi. Á námskeiðinu er fjallað um leiðarvísana tíu og ljónin í veginum.

Leiðbeinandi:  Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi.

Athugið að félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð