
ATH! Ekki er boðið upp á námið á haustönn 2025
Vilt þú efla færni þína í starfi? Þá er þetta hagnýta og starfstengda nám kjörið fyrir þig. Námið er allt að 200 klst., er veflægt og byggir á myndböndum og verkefnaskilum auk vinnustaðahluta í tengslum við þinn vinnustað.
Að námi loknu skulu þátttakendur geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem þeir hafa aflað sér til að
Innihald náms
Kjarnafög
Valfög
Athugið að velja má bæði valfög.
Námið er einstaklingsbundið og þátttakendur hafa þrjá mánuði til að ljúka náminu og gera það þegar þeim hentar.
Verð: 69.000 kr (með fyrirvara um breytingu á verðskrá fræðslusjóðs)
Nánari upplýsingar veita verkefnastjórar námsins Helena (helena@simey.is) og Jónína (jonina@simey.is).