Sund í Glerárlaug

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Lögð er áhersla á einstaklingsbundna nálgun í sundtímum í Glerárlaug. 

  • Námskeiðið er fyrir einstaklinga sem geta gengið með eða án stuðnings.
  • tímarnir skiptast í hreyfiþjálfun í vatni í  sundlauginni og nudd, sjálfstyrkingu og slökn í vatni í heitum potti
  • Einstaklingsmiðuð hreyfiþjálfun í sundlauginni; hver og einn fær grunnþjálfun á eigin forsendum
  • Í heita pottinum fá þátttakendur nudd og unnið er með sjálfstyrkingu eins og því verður við komið - allt einstaklingsmiðað þar sem áhersla er lögð á slökun og vellíðan

Leiðbeinandi: Jóhanna Jessen

Verð: kr. 20.000

 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning