Námskeið á vegum Mögnum

Flokkur: vefnámskeid

Mögnum býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og fyrirlestra sem fara fram á netinu.

Boðið er upp á styttri námskeið og fyrirlestra, 45 til 60 mín og námskeið allt að 3 klukkustundir að lengd. Notaður er hugbúnaðurinn zoom.

Þessi leið er kjörin fyrir vinnustaði þar sem fólk vinnur fjarvinnu, eða vinnustaðurinn lokaður í ljósi aðstæðna. Þannig er hægt að halda uppi virkni, endurmenntun og einnig frábær vettvangur til að tengjasta og tala saman.

Lögð er áhersla á samtal og virka þátttöku þeirra sem námskeiðin sitja.

Efnistök eru sérsniðin að hverjum hóp í takt við þarfir og áherslur hverju sinni.

Hér eru dæmi um námskeið:

  • Samskipti

  • Stjórn á streitu og vanlíðan á óvissutímum

  • Samstarf og virkni hópa og teyma

  • Sjálfstraust og sjálfsefling

  • Markmiðasetning “að halda fókus og framleiðni”

  • Orku- tímastjórnun og forgangsröðun

  • Viðhorf, jákvæðni og vellíðan

  • Styrkleikar

  • Styrkleikar og núvitund

 

Leiðbeinandi: Sigríður Ólafsdóttir PCC markþjálfi

Frekari upplýsingar veita Ingunn og Kjartan (ingunn(hjá)simey.is og kjartan(hjá)símey.is)

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð