Á námskeiðinu er unnið með fjölbreytta sköpun, svo sem teikningu og málun með akrýllitum og vatslitum. Markmiðið er að ýta undir sköpunargleði þátttakenda og virkja þá í að nýta þekkingu sína áfram sjálfum sér til gagns og ánægju.
Kennari: Ólafur Sveinsson
Fjöldi skipta: 8 skipti, 2 klst. í senn
Leiðbeinandi verð: 24.000 kr.
Við bendum umsækjendum á að athuga möguleika á styrkveitingum hjá stéttarfélagi sínu eða hjá Akureyrarbæ, sjá upplýsingar hér.
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|