Líkamsbeiting, þegar unnið er heima

Flokkur: vefnámskeid

Stutt fjarnámskeið í líkamsbeytingu og vinnuvistfræði fyrir fólk sem er að vinna skrifstofuvinnu heima hjá sér vegna covid-19. 

Farið verður yfir: 

  • Helstu öfl sem takast á í stoðkerfinu, sérstaklega við setur. 
  • Hvaða áhrif umhverfið hefur á líkamann 
  • Hvað er hægt að gera til að halda sér við í einangruninni. 

Leiðbeinandi: Þórhallur Guðmundsson sjúkraþjálfari

Þátttakendur geta tengst námskeiðinu á sinni eigin tölvu, síma eða snjalltæki, þannig er hægt að taka þátt með einföldum hætti heima hjá þér eða í vinnunni í ró og næði.

 *Stéttarfélögin Eining Iðja, Kjölur og Sameyki greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn.

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning