Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingur, flytur erindi um líðan aldraðra með áherslu á einmanaleika og þunglyndi. Fjallað verður um hvernig þessir þættir birtast í daglegu lífi, hvaða áhrif þeir hafa á heilsu og lífsgæði, og hvaða bjargráð geta stutt við betri líðan. Fyrirlesturinn byggir á reynslu úr heilbrigðisþjónustu og hagnýtum leiðum sem að nýtast bæði fagfólki og aðstandendum.
Hvenær: 19.02. Kl 12-13
Staðsetning: Fjarnámskeið
Leiðbeinandi: Inga Dagný Eydal, hjúkrunarfræðingur hjá Heilsu- og sálfræðiþjónustunni.
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Líðan aldraðra | 19. feb. | Fimmtudagur | 12:00-13:00 | Vefnámskeið | Skráning |