Kleinugerð er aldagömul aðferð við að steikja í feiti, og er því miður að týnast með nýjum kynslóðum.
Nemendur læra að móta, snúa og steikja kleinur að þjóðlegum sið og gera soðbrauð.
Leiðbeinandi: Ásta Búadóttir, kennari og matreiðslumeistari
Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Kleinu og soðbrauðs steiking - Akureyri | 05. nóv | Þriðjudagur | 17:00-20:00 | Akureyri | 23.900 kr. | Skráning |
Kleinu og soðbrauðs steiking - Dalvík | 06. nóv | Miðvikudagur | 17:00-20:00 | Dalvík | 23.900 kr. | Skráning |
Kleinu og soðbrauðs steiking - Ólafsfjörður | 07. nóv | Fimmtudagur | 17:00-20:00 | Ólafsfjörður | 23.900 kr. | Skráning |