Hvernig hafa hnattrænar loftslagsbreytingar áhrif hér á landi? Þreifað verður á umræðunni og þeirri óvissu fyrir okkur Íslandi í ljósi þess raunhæfa möguleika að mjög dragi úr streymi hlýsjávar norður á Atlandhafið (veltihringrásinni AMOC). Verða þeir líklegri í framtíðinni sæludagar eins og í góðviðris kaflanum eftirminnilega í maí 2025, eða leitar loftslagið í það far eins og líktist í lok 19. aldar þegar flótti, ekki síst Norðlendinga vestur um haf stóð sem hæst?”
Leiðbeinandi: Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur
Vefnámskeið
Hvar og hvenær: 15. apríl klukkan 17:00-19:00
| Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
|---|---|---|---|---|---|---|
| Hver er munurinn á veðri og veðurfari | 15. apr. | miðvikudagur | 17:00-19:00 | vefnámskeið | Skráning |