Fatlanir og kynlíf - Vefnámskeið

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á búsetusviði, PBI og Skógarlundi.  

Fræðsla fyrir fólk sem vinnur með fötluðum. Markmiðið að stuðla að auknum skilningi og vitund um málefnið.  

Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig hægt er að stuðlað að bættu kynheilbrigði fólks með frávik í þroska.

Hvernig hægt er að vera styðjandi með að finna leiðir með tilliti til félgslegra viðmiða í tengslum við að stofna til náinna kynna og/eða einnig þarfa fyrir kynferðislegri útrás.

Á námskeiðinu verður auk þess skilgreint hvað er óviðeignadi kynhegðun og hvernig megi bregðast við henni.

Leiðbeinandi: María Jónsdóttir félagsráðgjafi  hjá Sentía sálfræðistofu

Athugið - námskeiðið verður haldið í gegnum ZOOM 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð