Enska - Help Start 3

Flokkur: Lengra nám

Í þessum áfanga er unnið áfram með tapp aðferðina með þyngri orðum og textum. Upprifjun á grunnmálfræði úr HELP Start 2 og haldið áfram að kenna undirstöðuatriði hennar.

Þessi áfangi er framhald HELP Start 2 og ætlaður þeim sem hafa tileinkað sér tapp aðferðina.

Athugið að námið er ætlað einstaklingum sem ekki hafa lokið námi á framhaldsskólastigi. 

Hvenær: Nám hafið. Opnað verður fyrir skráningar fyrir vorönn 2021 í byrjun nóvember. 

Athugið að verð á námskeiðinu er birt með fyrirvara um breytingar á verðskrá Fræðslusjóðs.

Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning