Kynjað slúður, félagslegt taumhald, druslur, dusilmenni, kaffistofan og allt hitt.
Fjallað um valdbeitingu sem er fólgin i slúðri, hvernig því er beitt mismunandi á konur og karla. Þá er einnig velt upp ýmsum hliðum á samfélagi manna, rætt um druslur og duslimenni, kaffistofurnar og vinnustaðamenningu.
Leiðbeinandi: Gréta Bergrún Jóhannesdóttir, kynjafræðingur og doktor í félagsfræði
Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð |
---|