Að kaupa sína fyrstu íbúð - vefnámskeið

Flokkur: námskeið

Á námskeiðinu verður rætt um ferlið við kaup á fyrstu fasteign, allt frá sparnaði fyrir útborgun að kaupunum sjálfum. Meðal þess sem litið verður á eru hlutdeildarlán, notkun séreignarsparnaðar í útborgun og íbúðalán.

Leiðbeinandi: Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri Greiningar og fræðslu Íslandsbanka. 

 

Athugið að félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð