Enska - Help Start 1

Flokkur: Lengra nám

Tapp er grunnatriði í þeirri tækni sem HELP Start byggir á. Lestur og ritun stuttra orða er í forgrunni og mikil áhersla lögð á að nemendur tileinki sér notkun tapps. Mikil áhersla er lögð á að kynna fyrir nemendum mismuninn á sérhljóðum og samhljóðum. Unnið er með grunnorðaforða í ensku og undirstöður í málfræði og setningamyndun.

Þessi áfangi er grunnur að áframhaldandi námi í  HELP Start en að loknu 4 anna námi er gert ráð fyrir að þátttakendur séu vel í stakk búnir til að takast á við ensku á framhaldsskólastigi.

Athugið að námið er ætlað einstaklingum sem ekki hafa lokið námi á framhaldsskólastigi. 

Athugið að verð á námskeiðinu er birt með fyrirvara um breytingar á verðskrá Fræðslusjóðs.

Við minnum jafnframt á fræðslusjóði stéttarfélaganna.

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning