Út í heim með húsaskiptum - vefnámskeið

Flokkur: námskeið

Á þessu námskeiði eru húsaskipti kynnt fyrir þátttakendum. Farið er yfir það hvernig húsaskipti fara fram og ávinningurinn og áhættan af slíkum ferðamáta metin. 

Leiðbeinandi: Snæfríður Ingadóttir fjölmiðlakona sem hefur á undanförnum árum gert fjölmörg húsaskipti, bæði innanlands og utan, og skrifað handbók um efnið.

 

Athugið að félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð