Timian reikningasamþykkt

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Farið verður yfir hvernig reikningasamþykkt innan Timian virkar, til að mynda hvernig pantanir og reikningar parast og uppfærast, yfirlit reikninga og samþykktarferli þeirra. 

Sjá lýsingu á Timian reikningasamþykkt hér

Hvar og hvenær: Vefnámskeið, kennt 24. okt.

Leiðbeinendur: Sérfræðingar frá Origo 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Timian Reikningasamþykkt 24. okt Miðvikudagur 14:15-15:15 Vefnámskeið Skráning