Að varða veginn - Verður 2020 þitt besta ár?

Flokkur: námskeið

Á námskeiðinu verður litið yfir farinn veg,  gamla árið kvatt og leiðin vörðuð fyrir árið 2020.

Markmið er að í lok námskeiðs hafi þátttakendur skýra sýn á hvert þeir vilja stefna á árinu 2020 og hafi lagt vörður að leiðangri sínum í þar til gerða vinnubók.  Notaðar verða m.a. aðferðir markþjálfunar með þátttakendum.   

Leiðbeinendur: Kristín Björk Gunnarsdóttir og Ingunn Helga Bjarnadóttir markþjálfar

 

*Stéttarfélögin Eining Iðja, Kjölur og Sameyki greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn. Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð