Á námskeiðinu er farið yfir hvernig má koma hugmynd af stað í átt að frumgerð og framleiðslu.
Farið er yfir grunn þrívíddarhönnun og -prentun, rafrásahönnun og -gerð skoðuð ásamt samsetningu og forritun.
Notast er við hönnun, efnivið og kóða frá kennara.
Námskeiðið er ætlað byrjendum sem og lengra komnum.
Góð innsýn inn í heim Fab Lab!
Leiðbeinandi: Árni Björnsson
Lengd: 10 klst, tvö skipti
Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Fab Lab - Þinn eigin lampi - Hugmynd raungerð! | 05. okt - 19. okt | Tveir laugardagar | 10:00 - 15:00 | Fablab VMA | 32.900 kr. | Skráning |