Munnhirða skjólstæðinga

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).  

Farið verður yfir hagnýt atriði við munnhirðu og aðstoð við munnhirðu skjólstæðinga.
Farið yfir útlit og meðferð við tannholdsbólgu, tannlos, skemmdir, tanngervi, munnþurrk, sveppasýkingu, andremmu, matarsöfnun, sársauka og kyngingu.
Fjallað um nálgun einstaklinga og aðstandenda.
Markmið og mögulegar tannlæknameðferðir.

Leiðbeinandi: Helga Birna Pétursdóttir, tannlæknir. Helga sinnir heimsóknarþjónustu tannlæknis á hjúkrunarheimili á Íslandi og áður í Svíþjóð. 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning