Takk fyrir - í orðsins fyllstu

Flokkur: vefnámskeid

Þakklæti hefur lengi verið talin ein mikilvægasta grunnstoð hamingju. Á fyrirlestrinum er farið yfir það hvað þakklæti er, hvaða þýðingu það hefur fyrir einstaklinga og hversu stórt hlutverk á það að hafa hjá einstaklingum á hverjum degi. Þátttakendur fá að kynnast mismunandi aðferðum sem hægt er að nota til að auka þakklæti og á sama tíma hamingju í sínu eigin lífi.

Leiðbeinandi: Kjartan Sigurðsson markþjálfi

 

Athugið að félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. 

Kjölur og Sameyki greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn og starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir félagsmenn í Einingu Iðju. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning