Starfslok á ströndinni - vefnámskeið

Flokkur: námskeið

Dreymir þig um að eyða ævikvöldinu á Spáni? Hér er farið yfir ýmis atriði sem gott er að hafa í huga þegar verið að skipuleggja flutning til Spánar við starfslok t.d hvað varðar heilbrigðiskerfið, skattamál og húsnæði. 

Leiðbeinandi: Snæfríður Ingadóttir, fjölmiðlakona sem hefur búið á Tenerife og skrifað fjölmargar ferðabækur og handbók um búsetu á Spáni.

 

Athugið að félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Starfslok á ströndinni - vefnámskeið 12. okt Miðvikudagur 17.00-19.00 ZOOM 14.900 kr. Skráning