Textílsmiðja

Flokkur: Lengra nám

Nemandi sem hefur lokið smiðju í textíl er fær um að fanga hugmyndir sínar þróa þær og útfæra. Hann öðlast færni á saumavélar, taka upp snið og gera einfaldar breytingar auk þess sem hann kynnist ýmsum aðferðum og notkun mismunandi textílefna.  Námskeiðið er byggt upp á fyrirlestrarformi og verklegri vinnu en auk þessa þurfa þátttakendur að halda verkdagbók á meðan á námskeiði stendur. 

Forkröfur náms: Engar
Lengd: 80 klst.
Námsmat: Gerð er krafa um 80% lágmarksmætingu.
Kennarar: Soffía Margrét Hafþórsdóttir fatahönnuður og Kristín Þöll Þórsdóttir klæðskeri.
Hvar: VMA
Hvenær: Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:30-21:30. Hefst 5. febrúar
Verð: 33.000 kr.

p.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!