Öldrunarsjúkdómar

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).

Um er ræða tvö vefnámskeið, ætluð ólíkum markhópum innan HSN. Námskeiðin fjalla um algeng heilsufarsvandamál aldraðra með áherslu á hvernig leitast má við að meðhöndla og draga úr færniskerðingu og áhrifum sjúkdóma og fötlunar á efri árum.

Leiðbeinandi: Arna Rún Óskarsdóttir öldrunarlæknir hjá SAK

 

  • Fyrra námskeiðið er ætlað almennu starfsfólki, óháð starfsstétt. Miðvikudagur 16. september frá kl. 14:00-15:00  
  • Seinna námskeiðið er ætlað fagfólki. Miðvikudagur 30. september frá kl. 14:00-15:00.

    Farið dýpra í samspil öldrunar og sjúkdóma.    

 

Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa: 

Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is 

Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð