Öldrunarsjúkdómar

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Akureyrarbæjar á búsetusviði, PBI og Skógarlundi.  

Námskeiðið fjallar um algeng heilsufarsvandamál aldraðra með áherslu á hvernig leitast má við að meðhöndla og draga úr áhrifum sjúkdóma og fötlunar á efri árum.

Markhópur: Heimaþjónusta og fleiri

 

Leiðbeinandi: Arna Rún Óskarsdóttir öldrunarlæknir

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning