Óhefðbundnar tjáskiptaleiði

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Athugið þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Búsetusviðs Akureyrarbæjar, Plastiðjunnar Bjargs Iðjulundar og Skógarlundar.

Kynntar verða ýmsar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir er m.a:

- svipbrigði, bendingar, látbragð

- hlutbundin tákn og myndæn tákn

- pecs

- talrofar og talvélar

- tákn með tali

- augnstýring og tobii communicator

 

Jafnframt verður farið yfir hvernig hægt er að kenna einstaklingum að nota myndir til að biðja um hluti sem er forsenda þess að geta notað t.d. myndir til tjáningar.

 Leiðbeinandi: Ragnheiður Júlíusdóttir Þroskaþjálfi í sérdeild Giljaskóla

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning