Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).
Efnistök:
Kíkt á lög, reglugerðir, mannréttindayfirlýsingar – stuttur en nauðsynlegur inngangur.
Lög um málefni aldraðra skoðuð sérstaklega í þessu ljósi.
Sjúkdómsvæðing öldrunar.
Sjálfsákvörðunarréttur/öryggi og velferð – eru það andstæður? Alltaf? Stundum?
Öldrunarþjónusta í ljósi mannréttindayfirlýsinga (ekki síst nýlegra mannréttindayfirlýsinga fatlaðra frá Sameinuðu þjóðunum).
Sérstök vandamál íslenskrar öldrunarþjónustu hvað snertir mannréttindi og hugmyndir um lausnir á þeim.
Leiðbeinandi: Sigrún Huld Þorgrímsdóttir
Hvar og hvenær: 22. apríl kl. 14-16, vefnámskeið.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|