Framkoma, samskipti og sjálfstraust

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Markmiðið með námskeiðinu er að þátttakendur fái möguleika á að sýna öðrum hvað í þeim býr og gera þeim kleift að út tjá sig og eiga í samskiptum með bættu sjálfstrausti og  meiri nánd.

Á námskeiðinu verður farið í að æfa framkomu, lesa í líkamstjáningu annara og skilja eigin líkamstjáningu. Námskeiði byggir á leikjum og leikrænnir tjáningu.

 Námskeiði er í 10 skipti og hefst 27. september

 

Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4

Leiðbeinandi: Kolbrún Lilja Guðnadóttir

Verð: 15000

Kennt er einusinni í viku eina klukkustund í senn. Námskeiði stendur í 10 vikur

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning