Þátttakendur æfa sig í að vinna með öðrum að sameiginlegu markmiði en líka að vinna í því að styrkja sjálfan sig og verða öruggari með sig.
Í tímum verða gerðar æfingar sem kennarinn velur til þess að þjálfa upp ákveðna þætti leiklistarinnar en hluti tímans er líka í mikilli samvinnu við þátttakendur. Þátttakendur fá tækifæri til að taka þátt í stuttri leiksýningu og/eða stuttmynd.
Staðsetning: Símey, Þórsstíg 4
Leiðbeinandi:
Verð: 15000
Kennt er einusinni í viku eina klukkustund í senn. Námskeiði stendur í 10 vikur
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|