Laserskorið jólaskraut í Fab Lab

Flokkur: Stök námskeið

Lærðu að búa til eigið jólaskraut.
Á þessu námskeiði er kennt á þægilegt, frítt forrit til að búa til einfalt og samsett jólaskraut. Grunnkennsla í notkun forritsins og hvernig hægt er að ná sér í viðbótarkennslu á netinu.
Búnir verða til 2-3 hlutir en með heimavinnu er möguleiki á að gera fleiri og nýta einnig opnu tímana í Fab Lab Akureyri ef fólk vill halda áfram.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Laserskorið jólaskraut í Fab Lab 08. nóv - 15. nóv fimmtudagar 16:30-19:00 Fab Lab Akureyri, VMA 13,000 kr. Skráning