Ertu jákvæður leiðtogi í lífi og starfi

Flokkur: vefnámskeid

Ertu jákvæður leiðtogi í lífi og starfi? - 60 mín vefnámskeið 

Leiðbeinandi: Anna Steinssen 

Á námskeiðinu  er fjallað um hvaða áhrif einstaklingar hafa á umhverfi sitt í leik og starfi á degi hverjum. Fjallað um leiðtogahæfni með áherslu á hvernig hægt sé að styðja við að skapa jákvæða menningu allt í kringum sig. Skoðaðar eru nokkrar leiðir sem geta nýst leiðtogum að skapa fyrir sig sýn sem er drifin er áfram af jákvæðni og vinnusemi.  

Verð: 11.000 kr 

  

*Félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðin sér að kostnaðarlausu. 

Kjölur og Sameyki greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn og starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir félagsmenn í Einingu Iðju. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Ertu jákvæður leiðtogi í lífi og starfi 03. nóv Þriðjudagur 14:00 - 15:00 Veffyrirlestur 11.000 kr. Skráning