Jólaeftirrréttir

Flokkur: námskeið

Jólaeftirréttir - 3 klst staðnámskeið  - Skráning hefst í byrjun ágúst

Leiðbeinandi: Jón Daníel Jónsson, matreiðslumeistari.    

Nútímalegir og gamlir klassískir eftirréttir farið í nýjustu trend í eftirréttum og einnig í gamla standarda eins og tryffle, mousse og ísgerð tilvalið fyrir jólin. 

Verð:  21.000 kr.  

 

*Félagsmenn í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki sækja námskeiðin sér að kostnaðarlausu. 

Kjölur og Sameyki greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir sína félagsmenn og starfsmenntasjóðirnir Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt greiða námskeiðsgjaldið að fullu fyrir félagsmenn í Einingu Iðju. 

Athugið að námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðra en félagsmenn þessara félaga á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð