Græn skref

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).    

Verkefnið Græn skref er fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna. Í fyrirlestrinum verður farið yfir markmið Grænu skrefanna og ávinning, hvernig verkefnið er uppsett og hvaða vinnugögn eru í boði fyrir þátttakendur.

ATH! Fyrirlesturinn er ætlaður fulltrúum í öryggishópum innan HSN sem leiða vinnu við Grænu skrefin innan stofnunarinnar. 

Leiðbeinandi: Hildur Harðardóttir, sérfræðingur á sviði loftslagsmála og græns samfélags hjá Umhverfisstofnun.

 

 

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning