Markmið: Skoða hvernig AI er samþætt í daglegu lífi og siðferðislegar hliðar sem fylgja því.
Hluti 1: AI í Neytendatækni (30 mínútur)
Hluti 2: AI í Félagsmiðlum og Afþreyingu (30 mínútur)
Hluti 3: Siðferðislegar Hliðar (30 mínútur)
Hluti 4: Spurningar og Umræður (30 mínútur)
Leiðbeinendur: Bergmann Guðmundsson og Hans Rúnar Snorrason
Athugið að aðilar í stéttarfélögunum Eining Iðja, Kjölur og Sameyki ásamt stéttarfélögum sem eru aðilar að Iðunni sækja námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin og minnum við aðila í öðrum stéttarfélögum að kanna rétt sinn hjá sínu félagi.
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|---|---|---|---|---|---|
Gervigreind (AI) í Daglegu Lífi - Vefnámskeið | 12. nóv | Þriðjudagur | 17:00-19:00 | Vefnámskeið á ZOOM | 15.500 kr. | Skráning |