Tæknilæsi og Tölvufærni - STAÐNÁM -

Flokkur: Lengra nám

Tæknilæsi og tölvufærni er nám fyrir einstaklinga sem eiga erfitt með að halda í við þær breytingar sem ör tækniþróun hefur á störf og daglegt líf.  Markmið námsins er að auka tæknilæsi og tölvufærni þátttakenda og gera þá betur í stakk búna til að  halda í við tækniframfarir í starfi og leik. Í náminu verður megináhersla lögð á að efla sjálfstraust þátttakenda gagnvart tækni og tölvum. Skilningur á grunnþáttum tölva er efldur og grunnhæfni í notkun tölva og snjalltækja verður þjálfuð.  

Námskeiðið er FRÍTT fyrir fólk í atvinnuleit. 

Fólk í atvinnuleit, vinsamlegast veljið annað sem greiðsluleið við skráningu umsóknar.

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning