Erfiðir viðskiptavinir og kvartanir - Gerum betur

Flokkur: vefnámskeid

Fjallað er um mikilvæga þætti til að fást við erfiða og óánægða viðskiptavini. Námskeiðið er byggt upp með leiknum vídeóum, krossaspurningum, verkefnum.

Þátttakendur fá rafbókina: Að fást við erfiða viðskiptavini – Fagmennska í fyrirrúmi (2017). Þátttakendur fá einnig gátlista til að meta eigin færni  fyrir og eftir námskeiðið.

Markmið:

  • Læra hagnýt ráð til að stýra samskiptum við erfiða viðskiptavini.
  • Vera meðvitaður um eigin líðan.
  • Taka ekki inn á sig reiði annarra
  • Efla öryggi í samskiptum,  fagmennsku og styrkja liðsheildina.

 

Námskeiðið er opið í 4 vikur.

Lengd allt að 2 klst og lestur rafbókar getur farið fram fyrir eða eftir námskeið og tekur um einn dag.

 

Með því að nota kóðann: simey fá þátttakendur 20% afslátt af verði námskeiðs. 

 

Skráning fer fram hér: https://gerumbetur.is/product/erfidir-vidskiptavinir-og-kvartanir-vefnamskeid/ 

Hvetjum fólk til að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum og fræðslusjóðum !

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð