Dansnámskeið

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Skemmtilegt dansnámskeið fyrir fatlaða þar sem markmiðið er að hafa gaman og sleppa sér í smástund.

Leiðbeinandi: Gerður Ósk Hjaltadóttir

Verð: 15.000

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Dansnámskeið 03. okt - 21. nóv Fimmtudagar 14:00 - 15:00 SÍMEY, Þórsstíg 4 Skráning