Skemmtilegt dansnámskeið fyrir fólk með fötlun þar sem markmiðið er að hafa gaman og sleppa sér í smástund.
Ef næg skráning fæst verður hópnum skipt eftir aldri og/eða áhuga, það geta öll komið og dansað!
Leiðbeinandi: Gerður Ósk Hjaltadóttir
Verð: 15.000 kr
Kennt er einu sinni í viku klukkustund í senn. Námskeiðið er 8 vikur
Heiti námskeiðs | Dags | Dagar | Tími | Staðsetning | Verð | Skráning |
---|