Byltuvarnir

Flokkur: Fyrirtækjaskólar

Þetta námskeið er aðeins ætlað starfsfólki Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN).   

Byltur eru eitt af algengustu viðfangsefnum öldrunarhjúkrunar, og afleiðingarnar eru alltaf slæmar. HSN ætlar að innleiða vinnuferil í byltuvörnum hjá stofnuninni vorið 2019 og mælst er til þess að sem flestir hjúkrunarfræðingar og læknar sitji námskeiðið. Námskeiðið tekur til áhættumats, verklýsinga og vinnuferla fyrir fagfólk, hvort sem um er að ræða inniliggjandi skjólstæðinga eða skjólstæðinga í heimahjúkrun.  

Leiðbeinandi: Lára Bettý Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur HSN
Frekari upplýsingar varðandi námskeið HSN gefa:
Kristín Björk - 460-5724 - netfang: kristin@simey.is
Ingunn Helga - 460-5727 - netfang: ingunn@simey.is

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning