Bollakökur

Flokkur: Fjölmennt - fullorðinsfræðsla fatlaðra

Á þessu námskeiði læra þátttakendur að baka nokkrar gerðir af bollakökum.

Þær geta verið alls konar. Bollakökur geta verið sætar og fallega skreyttar en þær má líka gera í hollari kantinum. Fer allt eftir áhuga hvers og eins.

Námskeiði er kennt einu sinni í viku. Tvær klukkustundir í senn.

Athugið að dags og tímasetningar eru viðmið. Við munum vera í sambandi við þátttakendur með nánari tímasetningu

Verð: 12.000

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning