Orkumál í hnotskurn - fræðslufundur með Sigurði Friðleifssyni

Flokkur: Loftum

Eingöngu ætlað kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga á Norðurlandi eystra. 

Fræðslufundur um orkumál og hlutverk sveitarfélaga í því samhengi.
Sigurður Friðleifsson mun fjalla um orkuþarfir, orkuöflun, orkuöryggi og áskoranir í þessum málaflokki ásamt stjórnsýslu málaflokksins. 
Gefin verður kostur á samtal og spurningum.  

Fyrirkomulag: Fyrirlestur og samtal í rauntíma í gegnum ZOOM.   
Markhópur: Kjörnir fulltrúar sveitarfélaga og starfsfólk í veitum,  umhverfis- og skipulagsmálum. 
Tímasetning: 22. maí - kl. 11-11.45 

Leiðbeinandi: Sigurður Friðleifsson, sviðsstjóri hjá Orkustofnun, á sviði loftslagsbreytingar og nýsköpunar  

Frekari upplýsingar varðandi LOFTUM námskeið veita: 

Kristín Björk – 460-5724 – kristin@simey.is 
Ingunn Helga – 460-5727 – ingunn@simey.is 
Hilmar Valur – 464-5100 – hilmar@hac.is 

Sóknaráætlun Norðurlands eystra

Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð Skráning
Orkumál í hnotskurn - fræðslufundur með Sigurði Friðleifssyni 22. maí Miðvikudagur 11:00-11:45 ZOOM Skráning