Þjónusta við fyrirtæki og stofnanir

Viltu efla starfsfólkið þitt með sí- og endurmenntun, hópefli eða ráðgjöf?


SÍMEY býður fyrirtækjum og stofnunum upp á fjölbreytta þjónustu og má þar nefna; ráðgjöf, námskeiðahald, markþjálfun og þarfagreiningu.

Við höfum alltaf þarfir viðskiptavinarins að leiðarljósi. Hér á þessari síðu finnur þú dæmi um þjónustu sem við getum veitt bæði fyrirtækjum og stofnunum. Það sem skiptir öllu máli er að við munum aðlaga þjónustuna að þínum þörfum.


Vertu í sambandi og við finnum lausnina fyrir þig!

 

Frekari upplýsingar varðandi fyrirtækjasvið SÍMEY gefa:
Ingunn Helga - 460-5727 - ingunn@simey.is
Kristján - 460-5726 - kristjan@simey.is