Verkfærakista stjórnandans-Hagnýt mannauðsstjórnun


Viltu verða enn betri stjórnandi?

Má bjóða þér hagnýt verkfæri í verkfærakistuna þína til að þú náir enn meiri árangri með þitt teymi?

Við förum í grunnatriði mannauðstjórnunar t.d.:
 • Tilgangur mannauðsstjórnunar

 • Ráðningar

 • Móttaka nýliða

 • Fræðsla

 • Vinnustaðamenning

 • Innri samskipti

 • Endurgjöf/hrós

 • Að taka á erfiðum málum

 • Starfsmannasamtöl

 • Kjarsamningar og réttindamál

 • Áminningar

 • UppsagnirÖllum þátttakendum býðst að fá frían einkamarkþjálfunartíma með leiðbeinanda (Rakel).

Lengd:
10 klst

Kennari: Rakel Heiðmarsdóttir, Ph.D. í sálfræði. Hún hefur starfað sem mannauðsstjóri í 11 ár, í Norðuráli, Jarðborunum og Bláa Lóninu. Rakel hefur haldið ýmis starfstengd námskeið fyrir stjórnendur og starsmenn í gegnum tíðina. Hún starfar við ráðgjöf og markþjálfun auk fræðslu.

Hvar: SÍMEY Þórsstíg 4

Hvenær: Kennt fimmtudagana 15. og 22. febrúar kl. 12:30-16:00

Verð: 58.500 kr.