Skiltagerð


Námskeið þar sem farið verður yfir einfalda notkun á myndvinnsluforriti og búið til tréskilti með texta og/eða myndefni með aðstoð laserskera.

Námskeiðið hentar öllum þar sem það er ekki krafist mikillar tölvukunnáttu fyrir.

Lengd: 5 klst

Hvar: Fablab VMA

Hvenær: Kennt mánudaga 9. og 16. okt kl 19:00-21:30

Kennari: Helga Björg Jónasardóttir

Verð: 11.500 kr

p.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!