Pörun við mat - viskínámskeið með Snorra Guð


Nú er orðið stutt til Jóla og rétti tíminn til að spá í hvernig sniðugt er að nýta viskí yfir hátíðirnar. Pörun við mat eða súkkulaði er skemmtileg pæling. Steikur, forréttir, eftirréttir, reyktur matur, harðfiskur, ostar, súkkulaði o. fl. Bæði einmöltungar og blandað viskí með á þessu námskeiði.

Lengd: 3 klst.

Kennari: Snorri Guðvarðsson

Hvar: SÍMEY Þórsstíg 4

Hvenær: Föstudagur 15. des. kl. 20:00-23:00

Verð: 9500 kr.