Outlook


Ekki láta Outlook stjórna þér, þú átt að stjórna Outlook!

Á þessu námskeiði munum við skoða hugmyndafræðina að vinna með tómt innhólf og hvernig við notum Outlook sem tímastjórnunartæki. Við skoðum hvernig pósta við eigum EKKI að senda frá vinnunetfangi og hvaða hlutverki Oultook gegnir í vinnunni. Einnig munum við líta á eftirfarandi:
  • QuickSteps

  • Búa til reglur (Ruels)

  • Calander stillingar

  • Social Contacts

  • Tasks

  • To Do list

  • Junk Mail stillingar

  • View stillingarLengd: 2 klukkustundir

Kennari: Hermann Jónsson

Hvar: Þórsstíg 4, húsnæði SÍMEY

Hvenær: Mánudaginn 27. mars kl 10:00 - 12:00.

Verð: 13.900 krp.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!