Office 365


Á þessu námskeiði verðu kennt á Office 365, skýjalausnina frá Microsoft. Á námskeiðinu verða eftirtaldir þættir skoðaðir;
  • Office 365 almennt

  • OneDrive for business

  • Póstur

  • Video portall

  • Setis/Sharepoint

  • Delve

  • Yammer

  • Planner
Lengd: 3 klukkustundirKennari: Hermann Jónsson. Hermann hefur starfað í tölvubransanum í fjölda ára, á meða annars sem framkvæmdarstjóri hjá tölvuskólanum Isoft, tölvuskólanum NTV og sem fræðslustjóri Advania. Hermann er í dag sjálfstæður kennari og býður upp á fjölbreytt úrval tölvunámskeiða.

Hvar: Þórsstíg 4, húsnæði SÍMEY

Hvenær: Mánudaginn 27. mars kl 13:00 - 16:00.

Verð:  17.500 krp.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!