Námskeið um raddbeitingu fyrir kennara


Á námskeiðinu fá þátttakendur fræðslu og raddþjálfun sem ætluð er fyrir aðila sem nota röddina í atvinnuskyni. Heimir Bjarni Ingimarsson er Raddþjálfari í "Complete Vocal Technique" og á námskeiðinu fá þátttakendur tækifæri til kynnast og tileinka sér grunnatriði tækninnar. Farið er yfir tæknina í heild sinni og áhersla lögð á mikilvægustu grunnatriðin.Með því að tileinka sér grunnatriði tækninnar, eykur það betri stuðning og öryggi fyrir röddina. Minnkar raddþreytu og kemur í veg fyrir hæsi.

Eftir námskeiðið munu þátttakendur:

- kunna mikilvægustu grunnatriðin í complete vocal technique

- þekkja hvernig beita má röddinni á heilbrigðan háttLengd: 2 klst.

Kennari: Heimir Bjarni Ingimarsson sérfræðingur í Complete Vocal Technique

Hvar: SÍMEY Þórsstíg 4

Hvenær: 23. október frá kl. 14.00-16.00

Verð: 10.000  kr.Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!