Laserskurður á glerFarið verður yfir einfalda notkun á myndvinnsluforriti til skreytinga á gler (glös, krukkur eða annað) sem nemendur koma með til skreytinga.

Námskeiðið hentar öllum þar sem það er ekki krafist mikillar tölvukunnáttu fyrir.

Lengd: 5 klst

Hvar: Fablab VMA

Hvenær: Kennt mánudaga 6. og 13. nóv kl 19:00-21:30

Kennari: Helga Björg Jónasardóttir

Verð: 11.500 krEkki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!