Íslenska sem annað mál stig 4


Ætlað þeim sem hafa áður sótt námskeið í íslensku og/eða þeim sem hafa töluverða undirstöðu. Fyrst og fremst er það markmiðið að nemendur þjálfi sig í því að skilja málið og æfi sig í munnlegri tjáningu.Farið verður í að auka orðaforða, efla lesskilning og málfræði.

Lengd: 40 klukkustundir

Forkröfur náms:

Námsmarkmið: Að auka skilning þátttakenda á íslensku

Námsmat: Munnleg endurgjöf frá kennara

Kennari: Hrefna Laufey Ingólfsdóttir

Hvar: Þórsstíg 4, húsnæði SÍMEY

Hvenær: Mánudaga og miðvikudaga kl: 17:00-19:00. Hefst 18. október

Verð: 13.000 krp.s. Ekki gleyma að kanna möguleikana á styrkjum hjá stéttarfélögum ykkar og fræðslusjóðum!