Private lessons - einkakennsla

Flokkur: Íslenska sem annað mál

Einkakennsla, sveigjanleg og sniðin að þínum þörfum
Þarftu að bæta ákveðna þætti í íslenskunni?
Henta tímasetningar námskeiða illa?
Viltu fá meiri þjálfun í samtölum?
Þá er einkakennsla tilvalin fyrir þig, þar gefst tækifæri til að sérsníða kennsluna að þínum þörfum, hvað varðar kennara, tímasetningar og form kennslu.
Íslenskukennarahópurinn í SÍMEY er með fjölbreytta menntun, mikla kennslureynslu og ólík áherslusvið.
Þú getur valið um nám í fjarkennslu („online“ kennslustundir) eða mætingu á kennslustað eða heppilega blöndu af hvoru tveggja.
Þetta er svona einfalt:
1. Þú skráir þig í einkatíma og velur þann fjölda tíma sem þú óskar.
2. Við höfum samband og saman veljum við kennara sem hentar þér.
3. Kennarinn hefur samband við þig og þið veljið tíma sem passar.
4. Kennslan hefst og í lok hennar heyrum við aftur í þér, förum yfir hvernig til tókst og ráðleggjum með áframhaldið ef þörf er á.
 
 
Nafn kennara  Hrefna Laufey Ingólfsdóttir
 
 
Heiti námskeiðs Dags Dagar Tími Staðsetning Verð